Dons Donuts
Dons Donuts VEISLUBAKKAR
Dons Donuts VEISLUBAKKAR
Veislubakkarnir okkar slá alltaf í gegn. Þeir koma í handhægum bakka sem þú getur lagt beint á veisluborðið án nokkurrar fyrirhafnar. Þú getur þitt uppáhalds gúmmelaði sem við setjum ofan á nýbökuðu kleinuhringina, en við getum líka valið fyrir þig það allra vinsælasta sem við vitum að muni slá í gegn.
Veislubakkarnir okkar eru tilvaldir í afmæli, starfsmannagleði eða hvað sem þig dettur í hug. Í einum veislubakka eru 100 stk. kleinuhringir.
Sendu inn pöntun á netfangið thedonsdonuts@gmail.com með a.m.k dags fyrirvara. Fyrir stærri viðburði hafið samband með því að senda okkur póst. Við reynum að uppfylla þínar þarfir eins best og við getum.
Við bökum ferska kleinuhringi daglega úr úrvalshráefni svo þú getir notið til fulls. Við trúum því að lífið sé ögn skemmtilegra ef maður leyfir sér smá sætindi inn á milli. Okkar markmið er að gera þá upplifun eins góða og hugsast getur.
View full details