UM OKKUR

Dons Donuts var stofnað 2020 og hefur síðan þá verið með starfsemi sína að Núpalind 1, Kópavogi. Við framleiðum ferska, nýbakaða kleinuhringi og vöffluís. 

Dons Donuts rekur einnig tvo matarvagna sem ferðast vítt og breitt um landið eftir tilefni. Viðskiptavinum okkar býðst að leigja matarvagnanna fyrir stærri viðburði.

Nánari upplýsingar: thedonsdonuts@gmail.com