Fæðuóþol & ofnæmisvaldar

Vörurnar okkar innihalda ofnæmisvalda svo sem hveiti, glúten, sykur og mjólkurvörur. Vörurnar okkar eru framleiddar í eldhúsi þar sem einnig er unnið með hnetur, krossmit gæti verið til staðar. Einnig ber að taka fram að sælgæti og sósur innihalda einnig ofnæmisvalda og er það misjafnt milli tegunda.