Dons Donuts er fyrirtæki sem býður upp á nýbakaða,
volga mini kleinuhringi sem eru bakaðir á staðnum eftir pöntunum!
Hvað þykir þér Best?
Brettingur
Þessi hentar vel fyrir nammifíklana! Karmella - Daim - mini Smarties
Gillinn
Hannaður af eiganda Dons sem telur þetta vera það besta á matseðlinum! Karmella og Lu kanilkex
Svarthvítur
Þrælahaldinu lauk fyrir löngu og nú vinna svartir og hvítir saman! Súkkulaði - Vanilla - Kókos - Lakkrís
Ást
Það er eitthvað við ást sem heillar alla enda er þetta sá lang vinsælasti! Karmella - Kanillsykur - Kex
Regnbogi
Við þurfum öll smá lit í lífið, líka litblindir! þessi bakki var hannaður fyrir þá! Súkkulaði - Vanilla - Smartís - Sprinkles
Leynivinur
Þessi kallar á þig eftir átök dagsins, þú átt hann skilið! Karmella - Vanilla - Kanill - Kex - Kókos - Brak
Svona verða Dons kleinuhringirnir til
Hverjum langar ekki í volgan kleinuhring eftir að sjá þetta myndband.
Dons kíkti á Hellu
Viðbrögðin létu ekki á sér standa.
Það þarf æfingu til að baka fullkomna Dons
Og því þarf að þjálfa hvern og einn starfsmann til að ná fullkomnun
Hver erum við
-
Hrafnkell,
hands down uppáhalds kleinuhringirnir mínir,klárlega mæli með þessu!
have a delicious day!
Dons Donuts!
Heimilisfang skrifstofu
Vesturvör 22201 Kópavogi