1 of 2

Pantaðu Dons á Wolt

Gæti ekki verið einfaldara!

Bóka matarvagninn

Matarvagninn hentar fyrir stærri veislur og viðburði. Fyrir minni veislur mælum við með veislubökkunum okkar.

Smella hér

Spurt og svarað

Algengar spurningar

Hvenær er opið hjá ykkur?

Opið alla virka daga frá 17:00 - 23:00

Helgar frá 12:00 - 23:00 

Bjóðið þið upp á veislubakka?

Já, heldur betur - skoðaðu matseðilinn og hafðu samband við okkur á thedonsdonuts@gmail.com fyrir nánari upplýsingar

  • Alltaf nýbakað og fersk

    Við bökum kleinuhringina okkar eftir pöntunum, svo þú getur verið viss um að þú fáir alltaf ylvolga og nýbakaða vöru frá okkur.

  • Við notum úrvals hráefni

    Gott hráefni tryggir betri vöru. Við viljum hámarka þína upplifun þegar þú leyfir þér smá "sætindi" og vöndum valið þegar kemur að hráefni í vörurnar okkar.

  • Vörurnar okkar innihalda *mikinn sykur

    Við trúum því að lífið sé skemmtilegra ef maður leyfir sér smá sætindi. Við viljum gera þá stund ennþá skemmtilegri.

Raw value: Inspected value: Type: