Dons Donuts er fyrirtæki sem býður upp á nýbakaða,
volga mini kleinuhringi sem eru bakaðir á staðnum eftir pöntunum!

Hvað þykir þér Best?

Hjá Dons Donuts getur þú sett saman þinn uppáhalds bakka! Hér fyrir neðan eru þeir vinsælustu!

Brettingur

Þessi hentar vel fyrir nammifíklana! Karmella - Daim - mini Smarties

Gillinn

Hannaður af eiganda Dons sem telur þetta vera það besta á matseðlinum! Karmella og Lu kanilkex

Svarthvítur

Þrælahaldinu lauk fyrir löngu og nú vinna svartir og hvítir saman! Súkkulaði - Vanilla - Kókos - Lakkrís

Ást

Það er eitthvað við ást sem heillar alla enda er þetta sá lang vinsælasti! Karmella - Kanillsykur - Kex

Regnbogi

Við þurfum öll smá lit í lífið, líka litblindir! þessi bakki var hannaður fyrir þá! Súkkulaði - Vanilla - Smartís - Sprinkles

Leynivinur

Þessi kallar á þig eftir átök dagsins, þú átt hann skilið! Karmella - Vanilla - Kanill - Kex - Kókos - Brak

Svona verða Dons kleinuhringirnir til

Hverjum langar ekki í volgan kleinuhring eftir að sjá þetta myndband.

Dons kíkti á Hellu

Viðbrögðin létu ekki á sér standa.

Það þarf æfingu til að baka fullkomna Dons

Og því þarf að þjálfa hvern og einn starfsmann til að ná fullkomnun

Hver erum við

 • Testimonial

  Gísli og Ásta

  Eigendur Dons Donuts

  About Gísli og Ásta

  Dons Donuts er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu Gísla og Ástu, sem býður upp á nýbakaða, volga mini kleinuhringi sem eru bakaðir á staðnum eftir pöntunum.

 • Testimonial
  Hrafnkell,

    hands down uppáhalds kleinuhringirnir mínir,klárlega mæli með þessu!

have a delicious day!

Heimilisfang skrifstofu

Vesturvör 22
201 Kópavogi

Hafa samband

Gísli : 895-6667
Ásta : 693-2399
donsdonuts@donsdonuts.is

Opnunartími vagns

Sjá á Facebook

Hópa-/veisluþjónusta (væntanlegt)

Ertu með brúðkaup, afmæli, partý eða vilt gera vel við starfsfólkið? Fylltu út formið hér fyrir neðan og við höfum samband. Hægt er að afgreiða allar stærðir veislubakka út úr húsi eða fá okkur á staðinn til að baka fyrir mannskapinn. Pantanir verða berast a.m.k sólahring fyrir afhendingardag.