1 of 3

Verið velkomin til okkar í Núpalind 1 Kópavogi

BESTI SÆTI BITINN 2023

Dons Donuts var valinn besti sæti bitinn á Götubitahátíðinni 2023!

  • Alltaf nýbakað og fersk

    Við bökum kleinuhringina okkar eftir pöntunum, svo þú getur verið viss um að þú fáir alltaf ylvolga og nýbakaða vöru frá okkur.

  • Við notum úrvals hráefni

    Gott hráefni tryggir betri vöru. Við viljum hámarka þína upplifun þegar þú leyfir þér smá "sætindi" og vöndum valið þegar kemur að hráefni í vörurnar okkar.

  • Vörurnar okkar innihalda *mikinn sykur

    Við trúum því að lífið sé skemmtilegra ef maður leyfir sér smá sætindi. Við viljum gera þá stund ennþá skemmtilegri.