
Verið velkomin til okkar í Núpalind 1 Kópavogi
BESTI SÆTI BITINN 2023
Dons Donuts var valinn besti sæti bitinn á Götubitahátíðinni 2023!

Við mætum í veislur og á viðburði í allt sumar
Bókaðu matarvagninn okkar í veisluna, viðburðinn, hátíðina eða starfsmannagleðina. Bókaðu matarvagninn eða sendu okkur fyrirspurn á netfangið:
Hafðu samband: thedonsdonuts@gmail.com
"DONS DONUTS - BESTI SÆTI BITINN 2023"
LEYFÐU ÞÉR SMÁ SÆTT INN Á MILLI
Okkar allra vinsælustu
Við bökum á staðnum eftir pöntun til að tryggja að þú fáir alltaf nýbakað góðgæti úr besta mögulega hráefni beint úr ofninum.
Okkar loforð
-
Alltaf nýbakað og fersk
Við bökum kleinuhringina okkar eftir pöntunum, svo þú getur verið viss um að þú fáir alltaf ylvolga og nýbakaða vöru frá okkur.
-
Við notum úrvals hráefni
Gott hráefni tryggir betri vöru. Við viljum hámarka þína upplifun þegar þú leyfir þér smá "sætindi" og vöndum valið þegar kemur að hráefni í vörurnar okkar.
-
Vörurnar okkar innihalda *mikinn sykur
Við trúum því að lífið sé skemmtilegra ef maður leyfir sér smá sætindi. Við viljum gera þá stund ennþá skemmtilegri.

Veislubakkar
Veislubakkarnir okkar njóta mikilla vinsælda við hvaða tilefni sem er. Láttu okkur sjá um að gera veisluna þína eftirminnilega.
100 stk.14.990 kr.
Við tökum við pöntunum og fyrirspurnum á veislubökkum á netfangið:
thedonsdonuts@gmail.com